0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 182

ufc 182

3. janúar er kvöldið sem bardagaaðdáendur hafa lengi beðið eftir. Loksins fáum við að sjá Daniel Cormier og Jon Jones mætast! Það ætti að vera næg ástæða til að horfa annað kvöld en hér eru fleiri ástæður til að horfa á UFC 182. Lesa meira

2

Spámaður helgarinnar: Björn Lúkas

björn lúkas

Risabardaginn milli Jon Jones og Daniel Cormier fer fram annað kvöld á UFC 182. Af því tilefni fengum við Sleipnismanninn Björn Lúkas til að spá fyrir um úrslit bardaganna en Björn er afreksíþróttamaður í brasilísku jiu-jitsu, júdó og tækvondó. Lesa meira

1

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í janúar 2015

gustafsson johnson

Desember var frábær en janúar er yfirgengilega spennandi. Írinn hressi Conor McGregor berst en einnig fáum við endurkomu Anderson Silva og Nick Diaz sem mæta hvor öðrum í draumabardaga. Ofan á það fáum við einn rosalegasta bardaga í sögu UFC, Jon Jones á móti Daniel Cormier. Svo ekki sé minnst á Alexander Gustafsson. Lesa meira

0

UFC staðfestir nokkra bardaga

UFC on Fuel TV: Weigh-In

Það hefur mikið verið að gera á skrifstofum UFC undanfarna daga en nokkrir mjög áhugaverðir bardagar hafa verið staðfestir á síðustu dögum. Kíkjum aðeins á þá helstu. Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Hunt vs. Nelson

mark hunto

Í aðalbardaga UFC Fight Night: Hunt vs. Nelson mættust tveir stórir strákar í bardaga sem nánast var fullvíst að myndi enda með rothöggi. Þetta bardagakvöld, sem fór fram í Japan, bauð upp á gamlar kempur á borð við Takanori Gomi auk þess sem fyrsti UFC kvennbardaginn í Japan leit dagsins ljós. Lesa meira

1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu ósigruðu bardagamennirnir í UFC

UFC on Fuel TV: Weigh-In

Það eru margir ósigraðir bardagamenn í UFC. Þeir verða þó afar fáir þegar þeir eru bornir saman við fjölda bardagamanna sem UFC hefur á sínum snærum. Okkar maður Gunnar Nelson kemst á lista ásamt tveimur meisturum en hér eru topp 10 ósigruðu bardagamennirnir í UFC. Lesa meira